PADI Underwater Naturalist námskeið

Horfðu betur í kringum þig næst þegar þú kafar. Leitaðu af og skoðaðu sambýli lífverana í kafi, rándýra, bráðar og annara tenginga milli sjávardýra og planta. Ekki bara læra hvað dýrin og pönturnar heldur hvernig þau eiga skamskipti við hvort annað í náttúrunni.

Það sem þú lærir

  • Helstu samskipti, hópamyndanir sjávarlífvera og staðreyndir sem eyða mýtum og tröllasögum
  • Hvert hlutverk sjávarplanta er, fæðukeðjan og samskipti rándýrs og bráðar
  • Ábyrgða afstöðu og framkomu gangvart lífinu og hlutu meðansjávar
  • Hugarfar Underwater Naturalist kafara með tilliti til lífvera og hlutverka þeirra í umhverfinu
  • Fræðslu í tveimur köfunum með PADI Underwater Naturalist Specility köfunarkennara

Skilyrði fyrir þátttöku á þetta námskeið

Þú þarft að vera minnsta kostu 10 ára og hafa PADI Junior Open Water Diver, PADI Open Water Diver eða sambærileg réttindi frá öðru köfunarkennslukerfi.

Skemmtilegi hlutinn

Þú lærir hvers vegna sumar verur haga sér eins og þær gera og hvaða hlutverki þær hafa að gegna í neðansjávarlífríkinu.

Köfunarbúnaðurinn sem þú þarft

Nemendur nota eigin köfunarbúnað á námskeiðinu en einnig er hægt að leigja búnaðinn gegn vægu gjaldi á meðan á námskeiðinu stendur. Á námskeiðinu þarf allan hefðbundinn köfunarbúnað en mikilvægt er að búnaður nemenda þoli notkun við íslenskar aðstæður. Gott er að hafa neðansjávarksriffæri.

Kennsluefnið

Innifalið í námskeiðsgjaldi er aðgangur að bóklegu kennsluefni sem nauðsynlegt er námskeiðinu.

Námskeiðsverð kr. 69.900

Framhaldsævintýri

Ef þú hefur áhuga á að vernda neðansjávarumhverfið og skrá það sem þú sérð og upplifir eru eftirfarandi Speciality eitthvað sem vert er að skoða.

Einnig er vert að skoða eftirfarandi Speciality með tilliti til lengri köfunartíma.

 

Köfunarfélagið - Köfunarskólinn | Sendu okkur póst | Köfunarfélagið á Facebook