Project AWARE námskeið

Neðansjávarheimum vantar hetjur. Þú getur orðið ein af þessum hetjum með því að hugsa um umhvefið og viðkvæma náttúru undir yfirborðinu.

Það sem þú lærir

Project AWARE stofnunin er leiðandi sjálfseignarstofnum sem ekki er rekinn í hagnaðarskyni en hefur það markmið að vernda umhverfið undir yfirborðinu með fræðslu, framkvæmd og afstöðu. Ásamt því að klára Project AWARE námskeiðið getur þú orðið þátttakandi í því að vernda neðansjávarumhverfið.

Þú lærir um

  • Allt það helsta um vandamál hafsins og stranda
  • Fiskveiðar, áhrif þeirra og áskoranir ásamt sjálfbærni
  • Umhverfi kóralla og lífvera þeirra
  • Hlutverk kafara í verndun umhverfisins neðansjávar

Skilyrði fyrir þátttöku á þetta námskeið

Það eru engin skilyrði fyrir þátttöku á þessu námskeið, bara áhugi á umhverfinu og verndun þess.

Skemmtilegi hlutinn

Þú skiptir máli og getur lagt á vogarskálarnar að vernda umhverfið

Kennsluefnið

Innifalið í námskeiðsgjaldi er allt það kennsluefni sem nauðsynlegt er námskeiðinu.

Námskeiðsverð kr. 49.900

Framhaldsævintýri

Tilvalið er fyrir þá kafara sem láta sig umhverfið máli skipta að halda áfram til aukinna köfunarréttinda og læra nýja hluti sem aðstoða við verndun umhverfisns eða hinna sem ekki hafa lokið við köfunarnámskeið.

Fyrir þá sem ekki hafa lokið köfunarnámskeiði er tilvalið að skrá sig á:

Fyrir þá sem þegar eru kafarar er tilvalið að skrá sig á:

 

Köfunarfélagið - Köfunarskólinn | Sendu okkur póst | Köfunarfélagið á Facebook