PADI Emergency Oxygen Provider námskeið

Vertu sá sem er tilbúinn að hjálpa öðrum kafara ef nauðsyn krefur með því að gerast PADI Emergency Oxygen Provider.

Það sem þú lærir

  • Að þekkja köfunaróhópp sem bregðast má við með neyðarsúrefni
  • Að setja upp búnað á réttan máta
  • Að gefa neyðarsúrefni

Skilyrði fyrir þátttöku á þetta námskeið

Þó þetta námskeið sé hannað fyrir kafara eru engin skilyrði fyrir þátttöku á þessu námskeið. Á námskeiðinu er engin köfun og hentar þetta námskeið því öllum sem eru í kringum kafara, áhafnir báta, félagar sem ekki kafa, sundlauga- og lífverðir ásamt starfsfólki á ströndinni. Þú þarft enga sérhæfða þekkingu eða skyndihjálparskírteini til að geta setið þetta námskeið.

Skemmtilegi hlutinn

Andaðu rólega og auðveldlega... þar sem þú veit hverngi á að þekkja köfunaróhöpp sem bregðast má við með gjöf á neyðarsúrefni. Að vera besti félaginn þýðir að vera vel undirbúinn, sérstaklega þegar á þarf að halda.

Köfunarbúnaðurinn sem þú þarft

Engin köfunarbúnaður er notaður á þessu námskeiði þar sem ekki er kafað.

Kennsluefnið

Innifalið í námskeiðsgjaldi er aðgangur að bóklegu og verklegu kennsluefni sem nauðsynlegt er námskeiðinu.

Námskeiðsverð kr. 49.900

Framhaldsævintýri

Það er alltaf gott að vera vel viðbúinn og kunna réttu handtöki og því er skyndihjálparnámskeið frábært framhald við PADI Emergency Oxygen Provider námskeiðið. er frábært að taka Emergency First Response skyndihjálparnámskeiðið PADI Underwater Navigator er mikilvæg þekking, sama hvernig kafanir þú stundar. Þekkingin er frábær þegar kemur að næturköfun, köfun í skipsflök eða þegar leitað er að týndum hlutum í kafi. Námskeið sem vert er að skoða eftir PADI Underwater Navigator námskeiðnu:

  • Emergency First Response skyndihjálparnámskeið
  • Care for Children w/AED námskeið

Ef þú ert ekki með köfunarréttindi eða hefur lokið grunnnámskeiði er tilvalið að skoða eftirfarandi námskeið

Fyrir þá sem eru lengra komnir byggir PADI Emergency Oxygen Provider námskeiðið frábærlega undir framhaldsnámskeið eins og:

Köfunarfélagið - Köfunarskólinn | Sendu okkur póst | Köfunarfélagið á Facebook