PADI Boat Diver námskeið

Hvort sem þú hefur oft kafað frá bát eða aldrei getur þú lært mikið á PADI Boat Diver sérhæfingunni þar sem bátar og framkvæmdir um borð geta verið mjög mismunandi eftir heimshlutum eða stjórnendum.

Það sem þú lærir

Lærðu trikkin, leiðirnar og fáðu ábendingarnar við að:

  • Kafa út frá bátum, allt frá litlum uppblásnum til stórra „Live-aboard“ báta og ferða
  • Hver munurinn er á þeim milli staða
  • Öðlast reynslu og kafa frá bát í þínu nærumhverfi
  • Að fara útí og uppúr á öruggan máta
  • Stundum er betra að rétta búnaðinn til áhafnarmeðlima og klifra síðan upp í bátinn
  • Stundum tekur þú bara af þér fitin og  lóðin og labbar upp stigann
  • Hvernig þú gengur frá búnaði þínum um borð á réttan máta
  • Nota yfirborðslínu til að hefja eða ljúka köfun
  • Að finna grunnöryggistæki báta

Skilyrði fyrir þátttöku á þetta námskeið

Þú þarft að vera minnsta kosti 10 ára og hafa PADI Junior Open Water Diver köfunarréttindi eða sambærileg réttindi frá öðru köfunarkennslukerfi.

Skemmtilegi hlutinn

Að kafa frá báti er skemmtilegt, sérstaklega þegar maður sér hversu auðvelt það er og enifallt. Það er skemmtilegt að vita hvað maður er að gera.

Köfunarbúnaðurinn sem þú þarft

Nemendur nota eigin köfunarbúnað á námskeiðinu en einnig er hægt að leigja búnaðinn gegn vægu gjaldi á meðan á námskeiðinu stendur. Á námskeiðinu þarf allan hefðbundinn köfunarbúnað en mikilvægt er að búnaður nemenda þoli notkun við íslenskar aðstæður.

Kennsluefnið

Innifalið í námskeiðsgjaldi er aðgangur að bóklegu og verklegu kennsluefni sem nauðsynlegt er námskeiðinu.

Námskeiðsverð kr. 109.900

Framhaldsævintýri

Hægt er að framkæma margvíslegar kafanir frá báti Allir vottaðir kafarar geta klárað PADI Boat Diver námskeiðið og nýtist það ásamt öðrum sérhæfingum frábærlega sem undirbúningur fyrir PADI Master Scuba Diver. Ef þú hefur ekki lokið við PADI Advanced Diver námskeið þá getur PADI Altitude Diver námskeiðið einnig gilt sem ein af Adventure köfunum sem krafist er á PADI Advanced Diver námskeiðinu og með því er hægt að lækka kostnað þess námskeiðs. Í framhaldi af PADI Altitude Diver námskeiðinu er tilvalið að skrá sig á framhaldsnámskeið til að auka þekkingu og getu. Skoðaðu PADI framhaldsnámskeið sem vert væri að taka með tilliti til hærri mentunar:

 

Köfunarfélagið - Köfunarskólinn | Sendu okkur póst | Köfunarfélagið á Facebook