AWARE Coral Reef Conservation námskeið

Námskeiðið er miðað að því að fræða kafara um kórallrif á plánetunni okkar.

Það sem þú lærir

Þetta sérnámskeið kennir þér um það miilvæga hlutverk sem kórallrifin skipa í sjávarumhverfinu. Það kynnir þér einnig stöðu rifana og hvernig þú getur hjálpað ásamt því að kynna þér Project AWARE stofnunina.

Þú lærir um

  • Hvernig kórallrif virka
  • Hver vegna þau eru svo mikilvæg
  • Hversu mörg rif eru í verulegri hættu
  • Hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir að þeim hraki frekar

Skilyrði fyrir þátttöku á þetta námskeið

Það eru engin skilyrði fyrir þátttöku á þessu námskeið, bara áhugi á umhverfinu og verndun þess.

Skemmtilegi hlutinn

Sem kafari skiptir ástand og heilsa lífríkis sjávar þig miklu máli og getur haft áhrif á kafanir þínar. Þú skiptir máli og getur lagt á vogarskálarnar að vernda umhverfið

Kennsluefnið

Innifalið í námskeiðsgjaldi er aðgangur að öllu því kennsluefni sem nauðsynlegt er námskeiðinu.

Námskeiðsverð kr. 39.900

Framhaldsævintýri

Tilvalið er fyrir þá kafara sem láta sig umhverfið máli skipta að halda áfram til aukinna köfunarréttinda og læra nýja hluti sem aðstoða við verndun umhverfisns eða hinna sem ekki hafa lokið við köfunarnámskeið.

Fyrir þá sem ekki hafa lokið köfunarnámskeiði er tilvalið að skrá sig á:

Fyrir þá sem þegar eru kafarar er tilvalið að skrá sig á:

 

Köfunarfélagið - Köfunarskólinn | Sendu okkur póst | Köfunarfélagið á Facebook