Grunnnám

GoDiveNámskeið hefjast í hverri viku.

Einhversstaðar þarf að byrja ef læra á köfun og til eru tvær góðar leiðir til að hefja köfunarferilinn.

Padi Scuba Diver námskeið hentar vel þeim sem hafa lítinn tíma til náms eða stefna ekki á að kafa án fylgdar köfunarstjóra (e. Divemaster). Padi Open Water námskeiðið er þó vinsælasta köfunarnámskeið í heimi og opnar frábæra möguleika í köfun hvar sem er með hverjum sem er.

Að loknum PADI grunnnámskeiði í köfun útskrifast þú með alþjóðlegt köfunarskírteini sem veitir þér aðganga að frábærum köfunarstöðum um allan heim, möguleika á að leigja köfunarbúnað ásamt frábærri skemmtun.

Á námskeiðsyfirlitssíðunni er að finna námskrá hvers mánaðar. Einnig er hægt að skrá sig í síma 856 5080 eða með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Köfunarfélagið - Köfunarskólinn | Sendu okkur póst | Köfunarfélagið á Facebook