Um Köfunarfélagið

KF LOGO

Köfunarfélagið er köfunarskóli og ferðafélag sem er í eigu starfsmanna og hefur verið það frá upphafi þegar það var stofnað árið 2004. Síðan þá hefur skólinn útskrifað fjölmarga kafara í öllum stigum sportköfunar ásamt atvinnuköfurum, PADI Divemaster.

PADIKennd er köfun samkvæmt köfunarkerfi PADI (e. Professional Association of Diving Instructors) sem er stærsta köfunarkennslukerfi í heimi.

Rekstraraðili Köfunarfélagsins er:

Mercator ehf.
Tunguvegur 40
108 Reykjavík
kt. 560404-3520

Köfunarfélagið - Köfunarskólinn | Sendu okkur póst | Köfunarfélagið á Facebook